Fréttir

11.04.2024

Sigldu um öll heimsins höf á Tæknidegi fjölskyldunnar

Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 13. apríl. Sem fyrr er dagurinn tileinkaður tækni, vísindum, nýsköpun og þróun á Austurlandi og er dagskráin sniðin að öllum aldurshópum. Þetta er í níunda sinn sem T...
08.04.2024

Mánudagurinn 8. apríl

Kennsla verður samkvæmt stundatöflu í dag og skólinn opinn. Almenningssamgöngur Fjarðabyggðar eru samkvæmt áætlun og hvetjum við nemendur til að nýta þær. Nemendur sem treysta sér ekki í skólann vegna ófærðar eða snjóflóðahættu skulu tilkynna forföll...
03.04.2024

Margarette keppir í söngkeppni framhaldsskólanna

Margarette B. Sveinbjörnsdóttir verður fulltrúi VA í söngkeppni framhaldsskólanna sem fer fram í Iðu á Selfossi næstkomandi laugardagskvöld. Þar flytur hún lagið Hugrökk, trygg og trú (Loyal, brave and true) eftir Christinu Aguilera. Keppnin verður í...
15.02.2024

Vetrarfrí