Fréttir

14.02.2020

Umhverfis- og loftslagsstund á miðvikudagskvöld

Umhverfis- og loftslagsmál eru mörgum hugleikin. Rótarýklúbbur Neskaupstaðar og Verkmenntaskóli Austurlands bjóða þér að eiga með sér skemmtilega og fræðandi kvöldstund þar sem þessi mál verða í aðalhlutverki.
13.02.2020

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar

Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir mjög slæmu veðri um allt land á morgun og gildir appelsínugul viðvörun á morgun fyrir Austfirði. Eru víðtækar samgöngutruflanir líklegar, lokanir á vegum og ekkert ferðaveður á meðan viðvörunin er í gildi. Því hefu...
05.02.2020

Góðir gestir

Í dag heimsóttu þær Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og aðstoðarkona hennar Bergþóra Benediktsdóttir skólann.
15.01.2020

Töflubreytingar