Fréttir

11.12.2019

Prófum sem halda átti 11. des. frestað

Þar sem ,,appelsínugul” viðvörun er í gildi fyrir Austfirði fram á kvöld verður öllu prófahaldi frestað í dag. Hér á heimasíðunni er búið að birta uppfærða próftöflu. Athugið að breyttir próftímar eru auðkenndir sérstaklega með appelsínugulum lit. ...
10.12.2019

Röskun á próftíma vegna veðurs

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta prófum sem átti að halda kl. 10:00 á morgun, miðvikudaginn 11. desember.
06.12.2019

Uppskeruhátíð í kynjafræði

Á miðvikudaginn, síðasta kennsludag, fór fram uppskeruhátíð í kynjafræði. Þar voru nemendur í aðalhlutverki.
28.11.2019

Fréttabréf VA