Fréttir

18.04.2024

Þakkir vegna Tæknidags fjölskyldunnar

Kæru íbúar á Austurlandi, sýnendur og velunnarar. Við í Verkmenntaskóla Austurlands þökkum fyrir frábæra þátttöku á Tæknidegi fjölskyldunnar sem haldinn var í níunda skipti um síðastliðna helgi. Takk fyrir komuna, þátttökuna og stuðninginn við skól...
17.04.2024

"Tilfinningin er geggjuð að vera loksins glímukóngur Íslands"

Meðan dagskrá Tæknidags fjölskyldunnar stóð sem hæst fór Íslandsglíman fram á Laugarvatni. Þar kepptu tveir núverandi nemendur skólans, þeir Þórður Páll Ólafsson og Hákon Gunnarsson sem eru að útskrifast með B-stig í vélstjórn auk viðbótarnáms til ...
16.04.2024

Opið hús þriðjudaginn 23. apríl

Þriðjudaginn 23. apríl verður opið hús í VA. 10. bekkingar og forsjáraðilar eru sérstaklega boðin velkomin en við hvetjum öll áhugasöm til að koma. Opna húsið mun standa yfir frá kl. 17-19.   Starfsfólk og nemendur taka á móti ykkur í spjall...