Heimildaskráning - Tölfræðiheimildir

Höfundur tölfræðiheimilda er oft hópur t.a.m. stofnun, fyrirtæki o.s.frv. 

Heimildaskrá: Höfundur. (Ártal). Titill gagnasetts, töflu, línurits, myndar o.s.frv. myndar [tegund tölfræðilíkans þ.e.a.s. tafla, línurit, mynd o.s.frv. ].Sótt dagsetning af www.xx

Tilvísun: (höfundur, ártal). Ártalið vísar til þess ártals þegar gögnin voru sett fram.  

Heimildaskráning: Hagstofa Íslands. (2010). Afli og verðmæti eftir tegundum og veiðisvæðum 1993- 2009 [tafla]. Sótt 23. ágúst 2012 af http://hagstofa.is/

Tilvísun: (Hagstofa Íslands, 2010)