ÍSLE1SW02

ÍSLE1SW02    Stafsetning og ritun

Fyrir nemendur sem hafa fengið undir B í grunnskóla

Stafsetningaráfangi þar sem einnig er lögð áherslu á tjáningu í rituðu máli. Nemendur verða æfðir í notkun hjálpargagna. Nemendur æfist í ritun skapandi verka. Einnig munu þeir æfast í að lesa yfir eigin verk, gagnrýna og taka gagnrýni.