Verkmenntaskóli Austurlands

JARĐ2VH05     Veđur – og haffrćđi Undanfari: JARĐ1AJ05 eđa sambćrilegur áfangi Áfanginn fjallar um grundvallarţćtti í samsetningu og eđlisfrćđi

JARĐ2VH05

JARĐ2VH05     Veđur – og haffrćđi

Undanfari: JARĐ1AJ05 eđa sambćrilegur áfangi

Áfanginn fjallar um grundvallarţćtti í samsetningu og eđlisfrćđi lofthjúpsins. Áhrif sólargeislunar á lofthjúpinn og misjafna hitadreifingu jarđar. Veđrakerfin og ţrýstingsbreytingar í lofthjúpi jarđar. Tengsl veđurfars og gróđurbelta og áhrif verđurfarsbreytinga á lífríki jarđar. Sérstaklega verđur fjallađ um veđurfar og veđráttu á Íslandi. Ţá verđur í áfanganum tekin fyrir frćđi hafsins ţar sem hafiđ er skođađ m.t.t. seltu, strauma, hafsbotns, sjávarhita, hafíss og helstu lífsskilyrđa sjávar.

Svćđi