NÁTTÚRUFRÆÐIBRAUT (NÁ)

Brautinni lýkur með stúdentsprófi.

Brautin er 140 einingar og meðalnámstími er 8 annir. 

  Kjarni 98 ein. 

Íslenska

ÍSL 102-202-212/103-203, 303, 403, 503

15 ein.

Enska

ENS 102-202-212/103-203, 303

9 ein.

Danska

DAN 102-202-212/103-203

6 ein.

Þýska

ÞÝS 103, 203, 303, 403

12 ein.

Félagsfræði

FÉL 103

3 ein.

Saga

SAG 103, 203

6 ein.

Lífsleikni

LKN 103

3 ein.

Stærðfræði

STÆ 103, 203, 303, 403, 503

15 ein.

Eðlisfræði

EÐL 103

3 ein.

Efnafræði

EFN 103

3 ein.

Jarðfræði

JAR 103

3 ein.

Líffræði

LÍF 103

3 ein.

Náttúruvísindi

NÁT 103, 113, 123

9 ein.

Íþróttir

ÍÞR 101, 111, 201, 211 + 4 ein

8 ein.

 

 Kjörsvið 30 ein.

Nemandi velur sér ekki færri en þrjár greinar sem kjörsviðsgreinar.  Aamanlagt nám í grein á kjörsvið og í kjarna verða að lágmarki 9 einingar.

Eðlisfræði

EÐL 203, 303, 403

Efnafræði

EFN 203, 303, 313

Jarðfræði

JAR 113, 203, 213

Landafræði

LAN 103, 203, 303

Líffræði

LÍF 113, 203, 303

Líffæra- og lífeðlisfræði

LOL 103, 203

Næringarfræði

NÆR 103

Stærðfræði

STÆ 313, 513, 523, 603, 703

Tölvufræði

TÖL 103, 113, 203, 303

 

Val  12 einingar

Valgreinar

.

12 ein.

 

Það er stefna framhaldsskólanna á Austurlandi að nemendur þeirra geti stundað nám á öllum kjörsviðum bóknámsbrauta. Ekki geta þó allir skólarnir alltaf boðið upp á alla áfanga kjörsviðanna heldur er ætlunin sú að skólarnir skipti með sér verkum þannig að sum kjörsvið og sumir áfangar kjörsviða verði einungis í boði í einum skóla. Ef kjörsviðsáfangi er ekki í boði í öllum skólunum er nám í honum skipulagt þannig að nemendur annarra skóla geti stundað nám í honum með einhvers konar fjarnámi, þó undir handleiðslu kennara í sínum skóla.