Sjúkraliðabraut (SJ)

 Markmið brautarinnar er að veita nemendum fræðilegan grunn og faglega verkþjálfun til þess að starfa á sjúkrastofnunum sem löggiltir sjúkraliðar. Meðalnámstími er sex annir í skóla og 16 vikna starfsþjálfun á sjúkrastofnun undir leiðsögn. Starfið er löggilt á grundvelli reglugerðar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins.

Almennar greinar 25 ein.    
Erlend tungumál DAN 102 ENS 102 + 4 ein¹. 8 ein.
Íslenska  ÍSL 102 202 4 ein.
Íþróttir  ÍÞR 101 111 201 211 + 2 ein. 6 ein.
Lífsleikni  LKN 103 3 ein.
Stærðfræði STÆ 102 + 2 ein. 4 ein.


Sérgreinar 64 ein.

   
Félagsfræði  FÉL 103 3 ein.
Heilbrigðisfræði  HBF 103 3 ein.
Hjúkrunarfræði, bókleg HJÚ 103 203 303 403 503 15 ein.
Hjúkrunarfræði, verkleg í skóla HJV 103 3 ein.
Líffæra- og lífeðlisfræði LOL 103 203 6 ein.
Líkamsbeiting LÍB 101 1 ein.
Lyfjafræði  LYF 103 3 ein.
Náttúrufræði NÁT 103 123  6 ein.
Næringarfræði  NÆR 103 3 ein.
Samskipti (Heilbrigðisgreinar) SAS 103 3 ein.
Sálfræði SÁL 103/123 3 ein.
Siðfræði SIÐ 102 2 ein.
Sjúkdómafræði SJÚ 103 203 6 ein.
Skyndihjálp SKY 101 1 ein.
Sýklafræði SÝK 103  3 ein.
Upplýsingatækni  UTN 103 3 ein.
Vinnustaðanám   15 ein.
Starfsþjálfun 16 vikur   16 ein.

 ¹Norska eða sænska.