Verkmenntaskóli Austurlands

 Markmiđ brautarinnar er ađ veita nemendum frćđilegan grunn og faglega verkţjálfun til ţess ađ starfa á sjúkrastofnunum sem löggiltir sjúkraliđar.

Sjúkraliđabraut (SJ)

 Markmiđ brautarinnar er ađ veita nemendum frćđilegan grunn og faglega verkţjálfun til ţess ađ starfa á sjúkrastofnunum sem löggiltir sjúkraliđar. Međalnámstími er sex annir í skóla og 16 vikna starfsţjálfun á sjúkrastofnun undir leiđsögn. Starfiđ er löggilt á grundvelli reglugerđar heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneytisins.

Almennar greinar 25 ein.    
Erlend tungumál DAN 102 ENS 102 + 4 einš. 8 ein.
Íslenska  ÍSL 102 202 4 ein.
Íţróttir  ÍŢR 101 111 201 211 + 2 ein. 6 ein.
Lífsleikni  LKN 103 3 ein.
Stćrđfrćđi STĆ 102 + 2 ein. 4 ein.


Sérgreinar 64 ein.

   
Félagsfrćđi  FÉL 103 3 ein.
Heilbrigđisfrćđi  HBF 103 3 ein.
Hjúkrunarfrćđi, bókleg HJÚ 103 203 303 403 503 15 ein.
Hjúkrunarfrćđi, verkleg í skóla HJV 103 3 ein.
Líffćra- og lífeđlisfrćđi LOL 103 203 6 ein.
Líkamsbeiting LÍB 101 1 ein.
Lyfjafrćđi  LYF 103 3 ein.
Náttúrufrćđi NÁT 103 123  6 ein.
Nćringarfrćđi  NĆR 103 3 ein.
Samskipti (Heilbrigđisgreinar) SAS 103 3 ein.
Sálfrćđi SÁL 103/123 3 ein.
Siđfrćđi SIĐ 102 2 ein.
Sjúkdómafrćđi SJÚ 103 203 6 ein.
Skyndihjálp SKY 101 1 ein.
Sýklafrćđi SÝK 103  3 ein.
Upplýsingatćkni  UTN 103 3 ein.
Vinnustađanám   15 ein.
Starfsţjálfun 16 vikur   16 ein.

 šNorska eđa sćnska.

Svćđi