Stutt útgáfa af skýrslugerð

Nafn stofnunar (skóli), Nafn áfanga, Dagsetning, Heiti tilraunar 

 • Inngangur/Tilgangur: Af hverju er rannsóknin/tilraunin gerð? Hvaða tilgátu er verið að sannreyna

 • Aðferð

  • Tæki/áhöld/efni: Upptalning á því sem er notað.

  • Framkvæmd: Hvernig er rannsóknin/tilraunin unnin? Lýsa nákvæmlega framkvæmd rannsóknar/tilraunar, gjarnan með mynd ef við á.

 • Niðurstöður: Skráningarform. Greina frá öllum niðurstöðum.

  • Tafla, útreikningar.

  • Línurit, súlurit, stöpplarit.

 • Túlkun og umræða

  • Bera niðurstöður saman við fræðin. Greina frá fræðum með tilvísun í heimildir (t.d. kennslubók). 

  • Skýra frá öllum þáttum (ef einhverjir eru) sem hafa haft áhrif á rannsóknina/tilraunina eða niðurstöðurnar. 

  • Svara tilgátu ef við á.

Nafn samstarfsaðila og undirskrift

 • Heimildir