Mötuneyti og heimavist - gjaldskrá

 

Mötuneyti

 
Stakar máltíðir í hádegi 1.250.-
Annarkort - hádegismatur 5 daga vikunnar (heil önn) 82.000.-
          - Hægt að greiða í fjórum jöfnum greiðslum  
Skráning í fast fæði 4 daga á viku (heil önn) 69.000
          - Hægt að greiða í þremur jöfnum greiðslum   
Skráning í fast fæði 3 daga á viku (heil önn)  54.000
          - Hægt að greiða í tveimur jöfnum greiðslum  
Skráning í hádegismat 2 daga á viku (heil önn)  37.800
         - Hægt að greiða í tveimur jöfnum greiðslum  
10 miða kort í hádegisverð - stakar máltíðir 11.000.-
Fullt fæði - heimavistarnemar 207.000
     (14 máltíðir á viku, 11.500 kr. vikan)  
          - Hægt að greiða í fjórum jöfnum greiðslum   

 

 

Heimavist

 
Leiga pr. einstakling í tveggja manna herbergi - verð á önn:      40.000.-
Leiga pr. einstakling í eins manns herbergi - verð á önn:  60.000
Tryggingargjald - verð fyrir skólaárið (endurgreitt ef við á í lok annar/árs)     10.000

 

Jöfnunarstyrkur frá LÍN

Á námsárinu 2018-2019 var upphæð dvalarstyrks 154.000 kr. og akstursstyrks 88.000 kr. á önn.

Styrkirnir eru greiddir út eftir hverja önn í janúar og júní þegar skólarnir hafa staðfest námsárangur annarinnar.
Styrkurinn er greiddur inn á bankareikning námsmanns sem verður að vera á hans nafni.

Hér má lesa nánar um jöfnunarstyrk.

 

Sýnidæmi um kostnað við dvöl á heimavist eina önn

 
Leiguverð pr. einstakling á önn í 2ja manna herbergi     40.000
          Innifalið: Net og þvottahús  
Mötuneyti  207.000
Tryggingargjald 10.000
Kostnaður samtals
257.000
   
Endurgreiðslur og styrkir*  
          Jöfnunarstyrkur 154.000
          Tryggingargjald (endurgreitt sé herbergi skilað hreinu og allt heilt).  10.000
   
Endurgreiðsla samtals*
164.000

Samtals nettó greiðsla á einni önn:

 93.000

* Nemendur sem eru 18 ára og eldri geta einnig sótt um húsaleigubætur - sjá hér