Mötuneyti og heimavist - gjaldskrá
Mötuneyti 2022 - 2023*
|
|
Stakar máltíðir í hádegi |
1.450.- |
Annarkort - hádegismatur 5 daga vikunnar (heil önn) |
98.100.- |
- Hægt að greiða í fjórum jöfnum greiðslum |
|
Skráning í fast fæði 4 daga á viku (heil önn) |
81.360.- |
- Hægt að greiða í þremur jöfnum greiðslum |
|
Skráning í fast fæði 3 daga á viku (heil önn) |
63.720.- |
- Hægt að greiða í tveimur jöfnum greiðslum |
|
10 miða kort í hádegisverð - stakar máltíðir |
13.300.- |
|
|
|
|
Fullt fæði - heimavistarnemar |
243.000.- |
- Hægt að greiða í fjórum jöfnum greiðslum |
|
|
|
Ýmsar gagnlegar upplýsingar varðandi mötuneyti má finna hér. |
|
|
|
* Mötuneytisverð er endurskoðað fyrir hvert skólaár með tilliti til vísitölubreytinga. Endurskoðun fyrir skólaárið 2022 - 2023 fór fram 09.08.2022.
|
Heimavist 2022 - 2023
|
|
Leiga* pr. einstakling í tveggja manna herbergi - verð pr. mánuð: |
16.000.- |
Leiga* pr. einstakling í eins manns herbergi - verð pr. mánuð: |
22.000.- |
Tryggingargjald - verð fyrir skólaárið (endurgreitt ef við á í lok annar/árs) |
10.000.- |
* Ath. rukkuð er leiga fyrir 4 mánuði á önn |
|
Sýnidæmi um kostnað við dvöl á heimavist eina önn
|
|
Leiguverð pr. einstakling á önn í 2ja manna herbergi |
64.000 |
Innifalið: Net og þvottahús |
|
Mötuneyti |
243.000 |
Tryggingargjald |
10.000 |
Kostnaður samtals
|
317.000
|
|
|
Endurgreiðslur, styrkir, stuðningur |
|
Jöfnunarstyrkur* |
195.000 |
Tryggingargjald (endurgreitt sé herbergi skilað hreinu og allt heilt) |
10.000 |
Húsnæðisstuðningur** (hér m.v. 50% af húsaleigu) |
32.000 |
|
|
Endurgreiðsla samtals
|
237.000
|
Samtals nettó greiðsla á einni önn:
|
80.000
|
|
|
Húsnæðisstuðningur**
- Foreldrar nemenda á aldrinum 15 - 17 ára geta sótt um sérstakan húsnæðisstuðning til síns sveitarfélags vegna búsetu á heimavist. Stuðningurinn er óháður tekjum og eignum foreldra eða forsjáraðila og nemur allt að 75% af leigufjárhæð.
- Fjarðabyggð (50% af leigufjárhæð, greitt eftir á)
- Fljótsdalshérað (stuðningur skal ekki fara yfir 50% af húsnæðiskostnaði vegna leigunnar)
- Varðandi önnur sveitarfélög er viðkomandi bent á að hafa samband við skrifstofu sveitarfélagsins og fá upplýsingar um hlutfall
- Nemendur sem eru 18 ára og eldri geta sótt um húsnæðisbætur - sjá hér
|
Jöfnunarstyrkur* frá Menntasjóði námsmanna
Jöfnunarstyrkur (áður dreifbýlisstyrkur) er námsstyrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu.
Á námsárinu 2022 - 2023 var upphæð dvalarstyrks 195.000 kr. og akstursstyrks 115.000 kr. á önn.
Styrkirnir eru greiddir út eftir hverja önn í janúar og júní þegar skólarnir hafa staðfest námsárangur annarinnar. Styrkurinn er greiddur inn á bankareikning námsmanns sem verður að vera á hans nafni.
Fjarnám er ekki styrkhæft. Dreifnám er aðeins styrkhæft ef nemendur þurfa að koma í skólann a.m.k. 50% af dagafjölda nemenda sem stunda dagsskóla. Athugið að stunda þarf a.m.k. 20 eininga nám frá upphafi til loka annar til að geta fengið jöfnunarstyrk.
Hér má lesa nánar um jöfnunarstyrk.
|