Miđannarmat

Á hverri önn meta kennarar námslega stöđu og ástundun nemenda í hverjum áfanga, m.a. í ţeim tilgangi ađ veita nemendum ađhald og leiđbeiningar viđ

Miđannarmat

Á hverri önn meta kennarar námslega stöðu og ástundun nemenda í hverjum áfanga, m.a. í þeim tilgangi að veita nemendum aðhald og leiðbeiningar við námið. 

Miðannarmat skólans leggur grunn að lokaeinkunn hvers áfanga, en matið gildir allt að 20%.  Matið byggir m.a. á prófum, verkefnaskilum, vinnubrögðum og ástundun.

Kennarar skrá miðannarmatseinkunnir nemenda sinna í Innu.

Miðannarmatseinkunn er á bilinu 1 – 10.

Umsjónarkennarar fara yfir miðannarmat nemenda sinna með þeim. Nauðsynlegt er að kennarar láti námsráðgjafa vita af þeim nemendum sem koma illa út úr miðannarmati.

Umsjónarkennarar tilkynna foreldrum og nemendum þegar miðannarmat liggur fyrir.

Svćđi