Yfirlit viðburða - 05.10.2019

Vísindasmiðja, heimatilbúin háfjallahjólhýsi og keppni í rafsuðu

Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 5. október. Sem fyrr er dagurinn tileinkaður tækni, vísindum, sköpun og þróun á Austurlandi og miðast dagskráin við alla aldurshópa. Þetta er í sjöunda sinn sem Tæknidagurinn er haldinn og hefur aðsókn aukist ár frá ári. Smellið á fréttina til að lesa meira!
Lesa meira