Afsláttur af skólabókum hjá IĐNÚ

Afsláttur af skólabókum hjá IĐNÚ Líkt og undanfarin ár veitir IĐNÚ nemendum, starfsfólki og kennurum ađildarskóla 15% afslátt.

Fréttir

Afsláttur af skólabókum hjá IĐNÚ

VA er einn af ađildarskólum og fćr ţess vegna ţetta góđa tilbođ. Tilbođiđ gildir bćđi í verslun IĐNÚ, Brautarholti 8 og í vefverslun. Í tilefni af 70 ára afmćli IĐNÚ er sendingarkostnađur felldur tímabundiđ niđur af öllum pöntunum í gegnum vefverslun (idnu.is). 

Ađ ţessu sinni gildir afslátturinn og niđurfellingin á sendingarkostnađnum 15. ágúst - 5. september n.k. Ef verslađ er í Brautarholti 8 ţá er nóg ađ framvísa auglýsingunni sem er hér međ sem mynd. Ef verslađ er á www.idnu.is ţá ţarf ađ slá inn afsláttarkóđann: haust2019 inn í reitinn ,,Nýta afsláttarmiđa“.


Svćđi