Danskir skiptinemar í VA

Danskir skiptinemar í VA

Fréttir

Danskir skiptinemar í VA

Undanfarnar ţrjár vikur hafa veriđ danskir skiptinemar hjá okkur í VA. Ţetta eru ţeir Mike, Anders, Rasmus og Casper. Koma ţeir félagar úr verknámsskólanum Mercantec sem er samstarfsskóli VA í Viborg í Danmörku. 

Ţessar ţrjár vikur hafa dönsku skiptinemarnir stundađ starfsnám víđa í fyrirtćkjum í Fjarđabyggđ. Hafa Mike og Rasmus fengiđ ţjálfun í rafvirkjun hjá Launafli, Anders hefur veriđ ađ lćra húsasmíđi hjá Trévangi og Casper hefur fengiđ ţjálfun í vélvirkjun hjá G.Skúlasyni. Ţökkum viđ ţessum fyrirtćkjum kćrlega fyrir frábćrar móttökur skiptinemanna. Án samstarfs og velvilja fyrirtćkja í Fjarđabyggđ gćtum viđ ekki veitt nemendum okkar tćkifćri til skiptnáms eins og viđ gerum í dag. 

Heimsóknir skiptinema til VA eru liđur í Evrópusamstarfi skólans en samstarfi felst bćđi í ţví ađ nemendur og starfsmenn heimasćkja skóla erlendis og í ţví ađ taka á móti gestum. Eins og fram kemur í alţjóđastefnu VA ţá er afar mikilvćgt ađ nemendur í dag séu ekki ađeins undirbúnir fyrir frekara nám og/eđa starf á Íslandi heldur einnig á alţjóđlegum markađi. Ungmenni í dag ţurfa ađ átta sig á ađ Ísland er ekki eini starfsvettvangurinn sem ţeim býđst – öll Evrópa er undir. Framtíđin kallar á sveigjanleika og samstarfshćfni og vegna alţjóđavćđingar er góđ tungumálakunnátta orđin lykilhćfni. Evrópusamstarfi er lykilatriđi í ţessum undirbúningi. 


Svćđi