Ég á bara eitt líf – forvarnarmálţing 1. og 2. mars

Ég á bara eitt líf – forvarnarmálţing 1. og 2. mars

Fréttir

Ég á bara eitt líf – forvarnarmálţing 1. og 2. mars

Föstudaginn 1. mars verđur haldiđ málţing fyrir nemendur í VA og nemendur í 10. bekk í Fjarđabyggđ og Fljótsdalshérađi. Málţingiđ verđur frá kl. 12:30 - 14:30 í sal Nesskóla og léttar veitingar verđa í bođi.

Kennslustundir 4 og 5 verđa felldar niđur í VA á međan á málţinginu stendur en skyldumćting er á málţingiđ. Síđasta kennslustund (14:45 – 15:30) verđur kennd og rútan fer á sama tíma og venjulega eđa 15:35 frá VA.

Einnig verđur opiđ málţing haldiđ laugardaginn 2. mars klukkan 10:30 – 13:00 í sal Nesskóla. Viđ hvetjum foreldra og ađra áhugasama til ţess ađ mćta á ţađ málţing.

Dagskrá málţingsins er virkilega metnađarfull og málefni sem snertir okkur öll. Viđ vonumst ţví til ţess ađ sjá sem flesta.


Svćđi