Frábćr árangur VA nema á Íslandsmóti iđn- og verkgreina

Frábćr árangur VA nema á Íslandsmóti iđn- og verkgreina

Fréttir

Frábćr árangur VA nema á Íslandsmóti iđn- og verkgreina

Íslandsmóti iđn- og verkgreina og sýningunni Mín framtíđ 2019 í Laugardalshöllinni lauk í dag. VA tók ţátt í sýningunni en nemendur skólans kepptu í tveimur greinum og einnig var skólinn međ kynningarbás sem fjöldi gesta heimsótti.

Í rafvirkjun keppti fyrir hönd skólans Patryk Slota. Stóđ Patryk í ströngu ţessa ţrjá daga  en í rafvirkjuninni var keppt í húsaraflögnum, iđnađarraflögnum og forritun iđnstýringa. Patrik uppskar svo sannarlega fyrir erfiđiđ en hann bar sigur úr býtum í keppninni og er ţví Íslandsmeistari í rafvirkjun 2019. Einnig var verđlaunađ fyrir hvern hluta fyrir sig og var Patryk einnig hćstur í iđnađarraflögnunun.

Í háriđngreinum kepptu ţćr Kristín Rún og Jensína Martha í fantasíugreiđslum. Ţemađ í keppni Kristínar Rúnar var ,,funi“ en í keppni Jensínu Mörthu var ţemađ ,,frost“. Hafnađi Jensína í 2. sćti í sinni keppni.

Ţađ er ómetanleg reynsla fyrir nemendur ađ taka ţátt í keppni sem ţessari. Ósjaldan er dálítill skjálfti í höndum keppenda viđ upphaf keppni en ađ lokum koma ţeir út sem sigurvegarar, hvort sem ţeir hafna í verđlaunasćti eđa ekki. Ţví ţađ er sigur út af fyrir sig ađ mćta og taka ţátt. Til hamingju allir keppendur.  

Starfsfólk VA kemur einnig heim reynslunni ríkara. Kennarar í iđn- og verkgreinum öđluđust dýrmćta reynslu og einnig gafst okkur tćkifćri á ţví ađ kynna skólann. Viđ höfum fulla ástćđu til ţess ađ vera stolt af skólastarfinu og eigum ađ grípa hvert tćkifćri til ađ segja frá ţví.

Ađ loknum viđburđaríkum dögum sem ţessum er mikilvćgt ađ ţakka ţeim sem studdu viđ bakiđ á okkur. Guđjóni Birgi í Hljóđkerfaleigu Austurlands ţökkum viđ kćrlega fyrir stuđning og einnig fyrrum nemendum VA sem stóđu vaktina međ okkur í kynningarbás skólans.


Svćđi