Fréttir af okkar fólki í Ţýskalandi

Fréttir af okkar fólki í Ţýskalandi

Fréttir

Fréttir af okkar fólki í Ţýskalandi

Í Goslar í Ţýskalandi hafa Marta og Benedikt, Erasmus+ skiptinemarnir okkar, fengiđ tćkifćri til ađ kynnast skífusmíđi. Skífurnar eru mikiđ notađar í Ţýskalandi til ađ klćđa ţök og veggi ađ utan en ţaksmíđi er sérstök starfsgrein ţar. Fengu ţau leiđsögn frá ţaksmíđameistara en ţađ er kúnst ađ smíđa skífurnar. Ţćr eru ekki endilega ferningslaga heldur hafa ţćr rúnnađ horn svo ţarna ţarf svo sannarlega ađ kunna til verka.

Frekar kalt var í Goslar fyrstu dagana eftir ađ Marta og Benedikt héldu utan en nú hefur heldur hlýnađ og er hitinn um 16° á daginn. Ţau hafa variđ tíma međ fyrrum skiptinemum í VA, ţeim Lenu og Maren sem voru hjá okkur á haustönn 2018, einnig á styrk frá Erasmus+. Hafa ţau náđ ađ skođa sig talsvert um og međal annars skođađ námur og kastala.

Dvöl ţeirra í Mörtu og Benedikts í Goslar er nú senn á enda og halda ţau heim um nćstu helgi, reynslunni ríkari.  


Svćđi