Fyrsta vikan í Goslar - Erasmus+

Fyrsta vikan í Goslar - Erasmus+

Fréttir

Fyrsta vikan í Goslar - Erasmus+

Erasmus+ fararnir okkar, Marta og Benedikt, bera sig vel eftir fyrstu vikuna í Goslar Ţýskalandi. Ţau hafa kynnst afar vinalegu og skemmtilegu fólki sem hefur séđ til ţess ađ ţau skorti ekki neitt. Eins hafa ţau nóg ađ gera og skođa.

Ţau hófu störf hjá trésmíđaverkstćđi Thomas Dreitzner strax í byrjun vikunnar í fyrirtćkiđ sérhćfir sig í viđgerđum á gömlum húsum. Ţar fengu Marta og Benedikt innsýn í gömlu ađferđirnar en vegna ţess hversu gömul húsin eru, ţarf ađ gera viđ ţau međ sama hćtti og notađur var til ţess ađ byggja húsin á sínum tíma.

Í ţessari fyrstu viku hafa ţau nýtt frítíma sinn í ađ skođa Goslar sem er fallegur bćr, fara ţar á söfn og kynnast sögu bćjarins og menningu.


Svćđi