Fyrsta vikan í Szeged - Erasmus+

Fyrsta vikan í Szeged - Erasmus+

Fréttir

Fyrsta vikan í Szeged - Erasmus+

Írena Fönn og Jónas Orri, Erasmus+ fararnir okkar í Ungverjalandi, una sátt viđ sitt í Szeged. Ţar er hugsađ vel um ţau af henni Ágnesi, sem er tengiliđur VA í Szeged. Fyrstu dagana var Anna, myndlistakennari  í VA í för međ ţeim, en hún var í nokkurra daga skólaheimsókn til ađ kynnast starfi kollega í Ungverjalandi.

Ţrenningin notađi fyrsta daginn sem var sunnudagur í ađ skođa sig um, lćra á sporvagnakerfiđ og kynnast stórkostlegum kökubakstri Ungverjanna.

Jónas fór strax á fyrsta degi í vinnustađanám en hann er ađ lćra húsasmíđi. Írena, sem er ađ lćra hársnyrtiiđn, var fyrsta daginn í skólanum hjá leiđbeinandanum sínum henni Klöru. Í gegnum Klöru komst Írena í tengsl viđ ungverskan nemanda sem er ađ lćra snyrtifrćđi og stefnir á skiptinám á Íslandi á nćsta ári. Írena fór svo í vinnustađanám á öđrum degi.

Ţau Jónas, Írena og Anna voru svo heppin ađ ţessa fyrstu viku var haldin landskeppni iđngreina- og starfsgreina í Búdapest sem er sambćrilegt viđ Íslandsmót iđn- og starfsgreina sem haldiđ var í Reykjavík síđastliđna helgi. Tengiliđir VA í skólanum í Szeged buđu ţeim međ sér til Búdapest á keppnina sem var mikil upplifun. Anna hélt svo heim til Íslands en ţau Jónas og Írena héldu aftur til Szeged. Ţađ sem eftir var vinnuvikunnar voru ţau svo áfram í vinnustađanáminu.

Í frítíma sínum hafa ţau ýmislegt brallađ ţessa fyrstu daga. Ţau eru búin ađ skođa sig mikiđ um, fara á markađi, smakka stórar ungverskar pylsur og upplifa menninguna og mannlífiđ.


Svćđi