Grunnáfangi í sirkuslistum

Grunnáfangi í sirkuslistum Nemendum stendur til bođa grunnáfangi í sirkuslistum sem er hluti af BRAS menningarhátíđinni.

Fréttir

Grunnáfangi í sirkuslistum

Áfanginn veitir grunnţekkingu í tćkni og vinnu í sirkuslistum. Nemendur kynnast grunntćkni í ýmsum sirkuslistum, s.s. acro, djöggli, diabolo og loftfimleikum. Í lok námskeiđs sýna nemendur á Fjölskylduhátíđ BRAS í íţróttamiđstöđinni á Egilsstöđum, ásamt ţví ađ kynnast tćknihliđum ţess ađ setja upp sirkussýningu á verklegan hátt.

Skráningarfrestur er til og međ 6. september.

Frekari upplýsingar má finna hér.


Svćđi