Lok vorannar, dagsetningar og skólaakstur

Lok vorannar, dagsetningar og skólaakstur

Fréttir

Lok vorannar, dagsetningar og skólaakstur

Nú líđur ađ lokum vorannar. Föstudagurinn 03.05 er síđasti kennsludagur annarinnar og vinnustofudagur er mánudaginn 06.05. Á heimasíđunni er hćgt ađ sjá viđverutíma kennara á vinnustofudeginum.

Ţriđjudaginn 07.05 hefst námsmatstímabil VA međ munnlegum og verklegum prófum. Síđasta prófiđ er miđvikudaginn 15.05 og sjúkrapróf eru 17.05. Skrifleg próf hefjast kl. 10:00.

Af ţessum sökum breytist brottfarartíminn á rútunni frá og međ fimmtudeginum 09.05. Ţá fer rútan frá Reyđarfirđi kl. 09:00 og svo aftur til baka frá VA kl. 12:15.

Nemendur geta séđ próftöfluna sína í Innu en einnig er hćgt ađ sjá hana í heild sinni á heimasíđunni.

 

Tímatafla á rútuferđum til VA

09. – 17.05 2019

9:00       Reyđarfjörđur (Orkuskálinn)

9:02       Reyđarfjörđur (Molinn)

9:03       Reyđarfjörđur (Austurvegur/Barkur)

 

9:15       Eskifjörđur (Sundlaug)

9:17       Eskifjörđur (Ţjónustumiđstöđ/Shell)

9:19       Eskifjörđur(Strandgata/Steinholt)

9:20       Eskifjörđur(Valhöll)

 

9:42       Neskaupstađur (VA)


Svćđi