Nemendur VA styđja Stígamót

Nemendur VA styđja Stígamót

Fréttir

Nemendur VA styđja Stígamót

Kćrleiksdagar VA 2019 voru haldnir dagana 6. – 7. mars og lauk ţeim međ vel heppnađri árshátíđ.

Markmiđ daganna var tvíţćtt. Annars vegar ađ hafa gaman og ţjappa nemendum saman. Hins vegar ađ láta gott af okkur ađ leiđa og safna fé til góđs málefnis.

Fyrir valinu varđ ađ safna fé til styrktar Stígamótum, enda hafa Stígamót stutt viđ bakiđ á nemendum skólans.

Fé var aflađ annars vegar međ áskoruninni #plankinn 2019 en ţá plönkuđu nemendur og starfsfólk stanslaust í tvćr klukkustundir og söfnuđu áheitum fyrir ţessa áskorun (sjá mynd í viđhengi). Hins vegar var haldiđ góđgerđarhappdrćtti og var dregiđ úr seldum miđum á árshátíđ skólans sem haldin var í lok Góđgerđardaganna.

Alls söfnuđust 110.000 krónur og hefur Stígamótum veriđ fćrđ ţessi gjöf frá nemendum VA.

Ţessa dagana blása Stígamót í annađ sinn til átaksins Sjúkást sem fjallar um heilbrigđ sambönd, óheilbrigđ sambönd og ofbeldisfull sambönd. Markmiđ Sjúkást er ađ frćđa ungmenni um mörk og samţykki međ ţađ ađ leiđarljósi ađ koma í veg fyrir kynferđisofbeldi. Slagorđ átaksins í ár er: „Ég virđi mín mörk og ţín“.

Smelliđ á myndina hér ađ ofan til ađ skođa vefsíđu átaksverkefnisins Sjúkást.


Svćđi