Sérúrrćđi í prófum

Sérúrrćđi í prófum

Fréttir

Sérúrrćđi í prófum

Nemendur sem hafa einhverja greiningu (lestrarerfiđleika, athyglisbrest eđa annađ) og nemendur sem ţjást af miklum prófkvíđa eiga rétt á ađ sćkja um sérúrrćđi í prófum. Međ sérúrrćđi er m.a. átt viđ: stćrra letur, lituđ blöđ, fámennar stofur, sérstofur og upplestur á prófi.

Vinsamlegast sćkiđ um úrrćđiđ í Innu í síđasta lagi miđvikudaginn 10.apríl. Ekki ţarf ađ sćkja sérstaklega um lengdan próftíma ţar sem allir nemendur fá viđbótartíma.

Ţiđ skráiđ sérúrrćđi međ ţví ađ fara inn á INNU og skrá sérúrrćđi.

Nemendur geta fengiđ upplýsingar hjá námsráđgjafa ef eitthvađ er óljóst.

Hildur Ýr, náms- og starfsráđgjafi  hilduryr@va.is


Svćđi