Söfn skođuđ međ hönnun í huga

Söfn skođuđ međ hönnun í huga

Fréttir

Söfn skođuđ međ hönnun í huga

Nokkrir nemendur á nýsköpunar- og tćknibraut fóru í safnaferđ stuttu fyrir páska. Í ferđinni heimsóttu ţeir m.a. Óbyggđasetriđ í Fljótsdal. Er ferđin liđur í námi í áfanganum Hönnun í atvinnulífinu

Á međfylgjandi mynd má sjá nemendur ásamst starfsmanni Óbyggđaseturs. Er veriđ ađ kynna fyrir nemendum hvernig nýja bađađstađa setursins er hugsuđ. Hluti ađstöđunnar er úr eldra húsi í dalnum sem veriđ var ađ rífa. Til dćmis eru gólffjalir notađar út gamla húsinu. Vakti heimsóknin í Óbyggđasetur mikla lukku, sérstaklega hvađ varđar hugmyndir, hönnun og framkvćmd verkefnisins sem og samheldni íbúa á svćđinu. 


Svćđi