Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna

Fréttir

Söngkeppni framhaldsskólanna

Laugardaginn 13. apríl fer fram Söngkeppni framhaldsskólanna í Bíóhöllinni á Akranesi. Sýnt verđur frá keppninni í beinni á RÚV kl. 20:55. 

Fyrir hönd VA keppa ţćr María Bóel Guđmundsdóttir og Ísabella Danía Heimisdóttir. Ţćr ćtla ađ flytja frumsamiđ lag eftir Maríu Bóel, ,,Ekki lengur hér".

Fyrirkomulag keppninnar er svipađ og í fyrra, hver skóli fćr tvćr mínútur og ţrjátíu sekúndur til ađ slá í gegn og er ţađ í höndum dómnefndar og ţjóđarinnar međ símakosningu ađ segja til um sigurvegara.

Viđ hvetjum alla sem geta til ađ mćta - eđa taka upp símann og kjósa!


Svćđi