Ungir umhverfissinnar í heimsókn

Ungir umhverfissinnar í heimsókn Ţorgerđur M Ţorbjarnardóttir, gjaldkeri ungra umhverfissinna mun heimsćkja nemendur VA fimmtudaginn 12. september.

Fréttir

Ungir umhverfissinnar í heimsókn

Ungir umhverfissinnar eru frjáls félagasamtök og er tilgangur félagsins ađ vera vettvangur ungs fólks á Íslandi til ađ láta gott af sér leiđa í umhverfismálum. Vilja ungir umhverfissinnar hvetja til upplýstrar umrćđu um umhverfismál og berjast fyrir sjálfbćrri ţróun, náttúruvernd og grćnu hagkerfi. Hér má lesa meira um starfsemina, grunnhugsjónir og málefni.

Ungir umhverfissinnar halda líka úti öflugri fésbókarsíđu sem áhugavert er ađ fylgjast međ.


Svćđi