Verknámsviku lokiđ

Verknámsviku lokiđ

Fréttir

Verknámsviku lokiđ

Í dag var lokadagur verknámsviku VA og Fjarđabyggđar. Er óhćtt ađ segja ađ vika hafi heppnast afar vel og vakiđ mikla lukku hjá nemendum og kennurum VA og Fjarđabyggđar.

Markmiđiđ međ verknámsvikunni er ađ kynna nemendum fjölbreytta möguleika í iđn-, verk- og tćkninámi.

Var bođiđ upp á fimm smiđjur í vikunni; málm- og vélsmiđju, rafsmiđju, hársmiđju, trésmiđju og Fab Lab. Valdi hver nemandi sér tvćr smiđjur og vann tvo daga í hvorri. 

Viđ í VA ţökkum ţessum frábćru nemendum fyrir komuna og kennurum ţeirra fyrir ađstođina, magnađ ađ vinna međ öllu ţessu jákvćđa fólki. Svćđi