Fréttir

Heimasíđa Verkmenntaskóla Austurlands

Fréttir

Tćknidagur fjölskyldunnar


Vísindasmiđja, heimatilbúin háfjallahjólhýsi og keppni í rafsuđu

Sprengju-Kata verđur á Tćknidegi fjölskyldunnar.
Tćknidagur fjölskyldunnar verđur haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 5. október. Sem fyrr er dagurinn tileinkađur tćkni, vísindum, sköpun og ţróun á Austurlandi og miđast dagskráin viđ alla aldurshópa. Ţetta er í sjöunda sinn sem Tćknidagurinn er haldinn og hefur ađsókn aukist ár frá ári. Smelliđ á fréttina til ađ lesa meira! Lesa meira

Svćđi