Viborgarfréttir 2

Viborgarfréttir 2 Ţau Halldóra, Rebekka og Ţórir eru í skiptinámi í samstarfsskóla okkar, Mercantec í Viborg. Ţar er ýmislegt sem drífur á daga ţeirra.

Fréttir

Viborgarfréttir 2

Mynd tekin á Hrekkjavökunni
Mynd tekin á Hrekkjavökunni

Dvöl okkar hér í Viborg fer brátt ađ taka enda. Í seinustu viku fengum viđ frí vegna ţess ađ áfanginn sem viđ áttum ađ vera í hafđi eitthvađ dregist til ţannig viđ nýttum tćkifćriđ og pöntuđum okkur ferđ til Árósa jafnt sem gistingu á Cabin-inn nokkra daga. Ég var sérstaklega spenntur ţar sem ađ ţetta var akkúrat helgin sem ein af uppáhalds hljómsveitunum mínum Mannequin Pussy var ađ spila. Flestir dagarnir fóru í ţađ ađ rölta og skođa okkur um međ ekkert sérstakt takmark í huga nema bara ađ njóta ţess, sem er bara mjög nauđsynlegt svona annađ slagiđ.

Viđ Rebekka áttum pantađan tíma í húđflúr hjá House of ink í Árósum helgina eftir ţessa ferđ en viđ náđum ađ tala stúlkuna inn á ţađ ađ flúra okkur á föstudeginum ţar sem viđ vorum hvort eđ er stödd í Árósum og Halldóra hafđi pantađ sér áhorfendasćti í fremstu röđ til ađ fylgjast grannt međ öllum villum sem húđflúrarinn gćti gert međ tilheyrandi flauti og spjöldum. Stelpan sem heitir Stina (@shegotuhigh á instagram) og er frá Svíţjóđ tók ţađ verkefni ađ sér ađ reyna ađ púsla ruglinu hjá okkur saman í húđflúr sem hefđi sennilega ekki getađ tekist betur.

Ég byrjađi ađ fara undir hnífinn hjá henni sem hún lagđi fljótt frá sér í skiptum fyrir tattúnálina. Ţessi mennska saumavél stóđ sig međ prýđi og gerđi starf sitt bćđi fljótt og vel og klárađi hún okkur bćđi á um 5 tímum sem innihélt hönnun, teikningu og flúrun á fimm húđflúrum allt í allt. Ţegar ţetta var allt búiđ komumst viđ ađ ţví ađ ţau voru ekki međ posa ţannig ađ nćst á dagskrá var ađ byrja ađ hlaupa... yfir í nćsta hrađbanka. Hrađbankarnir voru virkilega tregir ađ skammta okkur pening ţannig ađ 4 kílóum, 3 kílómetrum og 2 hrađbönkum seinna komum viđ másandi til baka og borguđum flúrin.

Loks kom svo ađ ţeim degi sem ég var spenntastur fyrir, Mannequin Pussy deginum eins og hann er oft kallađur af engum nema mér. Ég byrjađi ađ leiđa okkur í vitlausa átt međfram síkinu í Árósum en viđ enduđum loks á réttum stađ, nćstum ţví á réttum tíma. Viđ vorum varla komin inn úr dyrunum ţegar ađ sveitin byrjađi ađ spila. Ég fílađi mig í botn og hálf dansađi allan tíman međan stelpurnar dönsuđu sennilega bara andlega ţví ég sá litla hreyfingu frá ţeim á međan tónleikunum stóđ. Ţegar tónleikarnir voru búnir kom söngkonan fram og fór í ţađ ađ selja diska, boli og fleira. Viđ fórum náttúrulega í röđina ţar sem Rebekka fékk eiginhandaráritun, ég keypti disk, nćlu og sagđi henni ađ ef ţau myndu eitthverntíman spila á Íslandi skildu ţau hafa samband viđ mig ţar sem Sárasótt vćri örugglega tilbúin ađ hita upp fyrir ţau.

Nćsta morgun gengum viđ frá herberginu okkar og fórum beinustu leiđ upp í lest til Viborgar. Ţetta ferđalag var algjört ćvintýri og ég myndi ekki hika viđ ađ fara í ţađ aftur. En ef eitthver fer á Cabin-inn í Árósum á nćstunni endilega hafiđ augun opin fyrir handklćđinu mínu, ţess er sárt saknađ.


Ţórir


Svćđi