Forvarnir

Forvarnarstarf Verkmenntaskóla Austurlands Forvarnir eru hluti af daglegu starfi skólans og fela í sér frćđslu og námskeiđ fyrir starfsmenn og nemendur

Forvarnir

Forvarnarstarf Verkmenntaskóla Austurlands

Forvarnir eru hluti af daglegu starfi skólans og fela í sér frćđslu og námskeiđ fyrir starfsmenn og nemendur og hafa ţađ ađ markmiđi ađ stuđla ađ betri líđan og ástundun nemenda, ýta undir jákvćđa lífssýn og heilbrigđa lífshćtti allra hlutađeigandi. Viđ skólann starfar forvarnarfulltrúi og forvarnarteymi.

Félagslíf nemenda og viđburđir á vegum skólans skulu einkennast af heilbrigđum lifsháttum og miđa ađ ţví ađ efla félagsţroska nemenda. Nemendur og starfsmenn skólans mega ekki vera undir áhrifum áfengis eđa annarra vímuefna í skólanum eđa á lóđ hans. Sama gildir um skemmtanir og ferđalög nemenda á vegum skólans.

Reykingar, munntóbak,  rafsígarettur, önnur tóbaksnotkun og öll vímuefnanotkun er bönnuđ í skólanum og á lóđ hans. Sama gildir um skemmtanir og ferđalög nemenda á vegum skólans.

Hvers kyns áróđur sem hvetur til neyslu áfengis og vímuefna er bannađur í húsnćđi skólans eđa á samkomum á hans vegum.

Forvarnarteymi skólans er í samstarfi viđ umsjónarkennara, skólahjúkrunarfrćđing, fulltrúa nemendafélags, lögreglu, forvarnarfulltrúa annarra skóla og fagađila eins og lćkna,  sálfrćđinga, allt eftir ađstćđum hverju sinni.

Forvarnarfulltrúi

Forvarnarfulltrúi er í forsvari fyrir stefnumörkun og framkvćmd forvarna í skólanum. Hann stuđlar ađ ţví ađ forvarnir í víđtćkum skilningi séu hluti af daglegu starfi skólans í samvinnu viđ starfsmenn  skólans, nemendur og forráđamenn ţeirra. Forvarnarfulltrúi hefur umsjón međ reglulegri endurskođun á skriflegri stefnu skólans í forvarnarmálum. Í forvarnarstarfi felst frćđsla um skađsemi áfengis, tóbaks og annarra vímuefna, hvatning til heilbrigđs lífernis og ţátttöku í jákvćđu félagslífi ásamt öđru sem stuđlar ađ sterkri sjálfsmynd nemenda. Forvarnarfulltrúi er til viđtals einu sinni í viku og geta nemendur og forráđamenn ţeirra leitađ til hans eftir ţörfum. Einnig tekur forvarnarfulltrúi á málum sem tengjast brotum á tóbaks og vímuefnareglum skólans.

Forvarnafulltrúi VA er Salóme Rut Harđardóttir, salome@va.is 

Forvarnarteymi

Í forvarnarteymi eiga sćti auk forvarnarfulltrúa, námsráđgjafi, fulltrúar foreldra og nemenda, fulltrúi grunnskóla auk skólahjúkrunarfrćđings. Hlutverk forvarnarteymis er m.a. ađ koma ađ stefnumótun forvarna í VA og finna lausnir ţar sem bóta er ţörf. Einnig er hlutverk forvarnarteymis ađ meta ţörf á bótum eđa inngripa, finna hvar ţörf er á bótum og koma ađ lausn erfiđra mála sem ekki tengjast persónulegum málum einstaklinga.

Heilsueflandi framhaldsskóli

VA tekur ţátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli í samvinnu viđ Lýđheilsustöđ (HOFF). Verkefniđ fellur vel ađ áherslum skólans í heilsueflingu og forvörnum og gefur aukin tćkifćri á ađ nálgast forvarnir út frá víđtćku og jákvćđu sjónarhorni međ samvinnu starfsfólks skólans, nemendum, forráđamönnum ţeirra og ađstandendum sem og nćrsamfélaginu öllu. 

Svćđi