Forvarnir

Viđ skólann starfar forvarnarteymi skipađ forvarnarfulltrúa, félagslífsfulltrúa, fulltrúa foreldra, nemenda og skólameistara. Forvarnir eru hluti af

Forvarnir

Viđ skólann starfar forvarnarteymi skipađ forvarnarfulltrúa, félagslífsfulltrúa, fulltrúa foreldra, nemenda og skólameistara.

Forvarnir eru hluti af daglegu starfi skólans og fela í sér frćđslu og námskeiđ fyrir starfsmenn og nemendur og hafa ţađ ađ markmiđi ađ stuđla ađ betri líđan og ástundun nemenda, ýta undir jákvćđa lífssýn og heilbrigđa lífshćtti allra hlutađeigandi.

Félagslíf nemenda og viđburđir á vegum skólans skulu einkennast af heilbrigđum lifsháttum og miđa ađ ţví ađ efla félagsţroska nemenda. Nemendur og starfsmenn skólans mega ekki vera undir áhrifum áfengis eđa annarra vímuefna í skólanum eđa á lóđ hans. Sama gildir um skemmtanir og ferđalög nemenda á vegum skólans.

Reykingar (ţar međ talin rafsígarettunotkun), munntóbak  og önnur tóbaksnotkun, áfengis- og vímuefnaneysla er bönnuđ í skólanum og á lóđ hans. Sama gildir um skemmtanir og ferđalög nemenda á vegum skólans.

Hvers kyns áróđur sem hvetur til neyslu áfengis og vímuefna er bannađur í húsnćđi skólans eđa á samkomum á hans vegum. 

Svćđi