Tóbaksvarnir

Samkvćmt skólareglum og tóbaksvarnalögum er nemendum, starfsfólki skólans og öđrum ekki heimilt ađ nota tóbak (ţar međ taldar rafsígarettur) í skólanum, á

Tóbaksvarnir

Samkvćmt skólareglum og tóbaksvarnalögum er nemendum, starfsfólki skólans og öđrum ekki heimilt ađ nota tóbak (ţar međ taldar rafsígarettur) í skólanum, á skólalóđinni eđa ţar sem viđburđir á vegum skólans fara fram. Skólastjórnendur bera ábyrgđ á ţví ađ nemendur séu ekki í heilsuspillandi umhverfi á međan námi ţeirra í skólanum stendur og hafa ţeir ţví tekiđ skýra afstöđu til ţess ađ leyfa enga tóbaksnotkun á skólasvćđinu. Rafrettur og tóbak verđur gert upptćkt í skólanum og á viđburđum á vegum hans. Nemendur/forráđamenn (nemenda yngri en 18 ára) verđa ađ nálgast ţađ sem gert er upptćkt hjá skólameistara. Ţetta er međal annars liđur í ađ sporna viđ almennri tóbaksnotkun ungs fólks. Vitađ er ađ tóbaksfíkn myndast mjög fljótt og ađ ungt fólk gerir sér ekki alltaf fulla grein fyrir ţví hve ávanabindandi tóbak er. Mikilvćgt er ţví ađ grípa sem fyrst inn í eftir ađ tóbaksnotkun hefst.

Ţađ er vilji starfsfólks skólans ađ hafa góđa samvinnu viđ nemendur og foreldra ţeirra svo koma megi í veg fyrir alla tóbaksnotkun í skólanum. Sem liđ í ţví telur skólinn ţađ vera sitt hlutverk ađ láta foreldra vita ef börn undir 18 ára aldri nota tóbak í skólanum. Haft er ađ leiđarljósi ađ veita nemendum, sem byrjađir eru ađ nota tóbak, upplýsingar um ţá ađstođ sem ţeim stendur til bođa. Ţeim eru m.a. afhentar upplýsingar um helstu úrrćđi og vísađ á ţá sem veitt geta faglega ađstođ viđ ađ hćtta tóbaksnotkun.

Á haustönn 2010 var tekin í notkun ný viđbragđsáćtlun sem tekur til brota á tóbaksreglum í skólanum sem byggđ er á tillögum frá Lýđheilsustöđ og Alţjóđaheilbrigđismálastofnuninni (WHO). Ţá munu nemendur sem stađnir verđa ađ brotum á ţessum reglum verđa skráđir niđur og ţeim upplýsingum komiđ til forvarnarfulltrúa. Litiđ er á fyrstu skráningu sem viđvörun og fá nemandi og forráđamenn hans, sé hann undir 18 ára aldri, bréf í tölvupósti ţar ađ lútandi. Viđ annađ brot er nemandi og forráđamenn bođađir á fund til skólahjúkrunarfrćđings og forvarnarfulltrúa og hafi nemandi ekki bćtt ráđ sitt og haldi áfram á sömu braut eftir ţađ fer máliđ í hendur skólameistara. 

Svćđi