Heilsustefna Verkmenntaskóla Austurlands

Heilsustefna Verkmenntaskóla Austurlands Verkmenntaskóli Austurlands leitast viđ ađ vera heilsueflandi framhaldsskóli. Markmiđ skólans er ađ bćta heilsu

Heilsustefna Verkmenntaskóla Austurlands

Heilsustefna Verkmenntaskóla Austurlands

Verkmenntaskóli Austurlands leitast viđ ađ vera heilsueflandi framhaldsskóli. Markmiđ skólans er ađ bćta heilsu og líđan ţeirra sem starfa og nema viđ skólann og hafa heilsuhvetjandi áhrif á umhverfi sitt. Markmiđi sínu hyggst skólinn ná međ samvinnu milli stjórnenda, starfsmanna, nemenda, ađstandenda og grenndarsamfélagsins. Nemendur og starfsfólk er hvatt til virkrar ţátttöku og aukinnar međvitundar um gildi bćttrar heilsu og líđan og stefnunni er ćtlađ ađ hafa jákvćđ áhrif á daglegar venjur og starf í skólanum.

Skólinn tekur ţátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli sem er samstarfsverkefni Lýđheilsustöđvar, Heilbrigđisráđuneytis, Mennta- og menningamálaráđuneytis og Samtaka framhaldsskólanema. Í verkefninu er unniđ međ fjögur sviđ: Nćringu, hreyfingu, lífsstíl og geđrćkt.

Nćring

Markmiđ

Stuđla ađ aukinni neyslu á hollum mat og skilningi á mikilvćgi ţess ađ tileinka sér hollar matarvenjur.

Leiđir ađ markmiđi 

 • Frćđsla – bćđi almenn í skólanum og fléttuđ inn í námsgreinar
 • Bjóđa upp á nćringaríka og fjölbreytta fćđu í mötuneyti sem tekur miđ af leiđbeiningum Landlćknis
 • Ađgengi ađ drykkjarvatni sé gott í skólanum
 • Ađ bjóđa upp á hollari valkost á fundum og viđburđum á vegum skólans

 Hreyfing

Markmiđ

Hvetja til daglegrar hreyfingar međal starfsmanna og nemenda skólans og efla međvitund um gildi hreyfingar fyrir andlega og líkamlega heilsu

Leiđir ađ markmiđi 

 • Hvetja nemendur og starfsmenn til ađ hreyfa sig og stunda íţróttir
 • Hvetja til og standa fyrir ýmsum viđburđum sem byggjast á hreyfingu
 • Bjóđa upp á íţrótta og hreyfitengda áfanga á hverju ári
 • Flétta inn í skólastarf frćđslu um mikilvćgi hreyfingar fyrir andlega og líkamlega heilsu

 Geđrćkt

Markmiđ

Ađ viđ skólann sé jákvćđur skólabragur einkennist af virđingu fyrir einstaklingnum og uppbyggilegum samskiptum. Hlúđ sé ađ andlegri heilsu nemenda og starfsmanna og allir leggi sig fram viđ ađ efla góđan starfsanda í skólanum

Leiđir ađ markmiđi 

 • Gildi andlegrar heilsu sé haldiđ á lofti og áhersla lögđ á forvarnir gegn geđrćnum sjúkdómum.
 • Leitast sé viđ ađ bjóđa upp á ţjónustu eđa samvinnu fagađila fyrir nemendur og starfsmenn sem á ţurfa ađ halda
 • Bjóđa upp á áfanga sem efla nemendur og bćta fćrni í samskiptum, auka skilning ţeirra á eigin líđan og viđbrögđum og ţar međ möguleikum á ađ bćta líđan sína
 • Nemendur međ stađfesta greiningu um geđrćnan vanda mćti skilningi og sveigjanleika varđandi verkefnaskil og mćtingu
 • Vinna ađ almennri frćđslu um geđrćna kvilla, raskanir, sjúkdóma og fatlanir
 • Leggja áherslu á jákvćđ viđhorf og vinna gegn fordómum
 • Stuđla ađ góđri sjálfsmynd nemenda og starfsfólks

 Lífsstíll

Markmiđ

Ađ stuđla á sem víđtćkastan hátt ađ aukinni međvitund um mikilvćgi heilbrigđs lífstíls og heilsurćktar. Tryggja ađ Verkmenntaskóli Austurlands sé tóbaks-, áfengis- og vímuefnalaus og miđla upplýsingum um skađsemi ţessarra efna

Leiđir ađ markmiđi

 • Halda á lofti mikilvćgi góđra svefnvenja
 • Hafa ađgengilegar upplýsingar um hvert sé hćgt ađ leita eftir ađstođ sérfrćđinga og stuđningsađila kjósi fólk ađ leita sér ađstođar vegna notkunar á tóbaki, áfengi eđa öđrum vímuefnum
 • Halda á lofti mikilvćgi kynheilbrigđis og bjóđa upp á frćđslu á ţví sviđi
 • Eftirlit sé međ og reynt ađ tryggja ađ ekki sé notkun á tóbaki, áfengi né vímuefnum í skólanum, á lóđ skólans né á viđburđum tengdum skólanum
 • Efla foreldra í uppeldis- og eftirlitshlutverkum sínum og stuđla ađ samvinnu milli heimilis og skóla

Svćđi