Jafnréttisstefna

Jafnréttisstefna VA Jafnréttisstefna Verkmenntaskóla Austurlands byggir á lögum nr. 10/2008 um jafna stöđu og jafnan rétt karla og kvenna. Markmiđ

Jafnréttisstefna

Jafnréttisstefna VA

Jafnréttisstefna Verkmenntaskóla Austurlands byggir á lögum nr. 10/2008 um jafna stöđu og jafnan rétt karla og kvenna.

Markmiđ jafnréttisstefnunnar er ađ koma á og viđhalda jafnrétti og jöfnum tćkifćrum kvenna og karla og ţannig tryggja stöđu kynjanna á öllum sviđum skólans. Allir einstaklingar, nemendur og starfsfólk, skulu eiga jafna möguleika óháđ kyni.

Markmiđi ţessu skal náđ m.a. međ ţví ađ: 

 • hafa skýra jafnréttisáćtlun (er í vinnslu)
 • gćta jafnréttissjónarmiđa í stefnumótun og ákvörđunum á öllum sviđum skólans
 • vinna ađ jöfnum áhrifum kvenna og karla í skólanum
 • vinna gegn allri mismunun á grundvelli kyns, ţ.m.t. launamisrétti
 • gera bćđi konum og körlum kleift ađ samrćma fjölskyldu- og atvinnulíf
 • efla frćđslu um jafnréttismál
 • greina tölfrćđiupplýsingar eftir kyni
 • vinna gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni
 • útrýma hefđbundnum kynjaímyndum og neikvćđum stađalímyndum um hlutverk kvenna og karla

Viđ Verkmenntaskóla Austurlands er starfandi jafnréttisnefnd og jafnréttisfulltrúi sem hafa ţađ hlutverk ađ fylgjast međ ţví ađ jafnréttisstefnu skólans sé fylgt.

Helstu verkefni jafnréttisnefndar og jafnréttisfulltrúa eru ađ:

 • endurskođa jafnréttisstefnu skólans reglulega
 • hafa eftirlit međ ađ lögum um jafnréttismál sé fylgt
 • birta reglulega upplýsingar um stöđu jafnréttismála í skólanum
 • vera til ráđgjafar ef upp koma ágreiningsmál er varđa jafnrétti kynjanna
 • standa ađ frćđslu um jafnréttismál

 

 

Svćđi