Aðgerðaáætlun VA

Aðgerðaáætlun VA

Starfsfólk:

Verkmenntaskóli Austurlands setur sér eftirfarandi aðgerðaáætlun til að tryggja starfsmönnum sínum þau réttindi sem kveðið er á um í 19.–22. gr. jafnréttislaga.

 

Launajafnrétti 19. grein

Markmið

Aðgerð

Ábyrgð

(Hver?)

Tímarammi

(Hvenær?)

Að konur og karlar fái sömu laun og njóti sömu kjara fyrir sömu og jafnverðmæt störf.

 

Innleiða jafnlaunastaðal, ÍST85:2015

Skólameistari og fjármálastjóri

Innleiðingu skal ljúka á árinu 2018

 

 

Laus störf, starfsþjálfun, endurmenntun og símenntun 20. grein

Markmið

(Hvað?)

Aðgerð

(Hvernig?)

Ábyrgð

(Hver?)

Tímarammi

(Hvenær?)

Laus störf við VA standi bæði konum og körlum til boða.

 

Jafna kynjahlutfallið í starfsmannahópi VA.

 

Konur og karlar sem vinna sambærileg störf skulu hafa jafnan aðgang að starfsþjálfun og endurmenntun.

 

Efla kynjafræðiþekkingu starfsfólks.

Þegar störf eru auglýst skal gæta að því að ljóst sé aðþau séu í boði fyrir bæði kyn.

 

Ef jafnhæfir aðilar sækja um skal ráða þann sem er af því kyni sem hallar á.

 

Gæta skal kynjajafnréttis við úthlutun yfirvinnu.

 

Skólameistari

Á ekki við

 

Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs 21. grein

Markmið

(Hvað?)

Aðgerð

(Hvernig?)

Ábyrgð

(Hver?)

Tímarammi

(Hvenær?)

Starfsfólki sé gert kleift að samræma starfsskyldur sínar og ábyrgð gagnvart fjölskyldu.

Sýndur er almennur skilningur og gefin sveigjanlegur vinnutími eins og kostur er

Skólameistari

Á ekki við

 

Kynbundið ofbeldi, kynbundin áreitni og kynferðisleg áreitni

22. grein

Markmið

(Hvað?)

Aðgerð

(Hvernig?)

Ábyrgð

(Hver?)

Tímarammi

(Hvenær?)

Koma í veg fyrir að starfsfólk verði fyrir kynbundnu ofbeldi, kynbundinni eða kynferðislegri áreitni á vinnustaðnum.

Ræða um þessi mál á starfsmannafundum svo öllum sé ljóst að kynbundið ofbeldi/áreitni og kynferðileg áreitni sé ekki liðin

 

Skólameistari

Á ekki við

 

Aðgerðaáætlun VA

Nemendur:

Verkmenntaskóli Austurlands setur sér eftirfarandi aðgerðaáætlun til að tryggja nemendum sínum þau réttindi sem kveðið er á um í 22. – 23. gr. jafnréttislaga.

23. gr. jafnréttislaga / menntun og skólastarf:

Markmið

(Hvað?)

Aðgerð

(Hvernig?)

Ábyrgð

(Hver?)

Tímarammi

(Hvenær?)

Kynjasamþættingar skal gætt við alla stefnumótun og áætlanagerð í skóla- og uppeldisstarfi, þar á meðal íþrótta- og tómstundastarfi.

Tryggja jafnt kynjahlutfall í félagsstarfi t.d. í nemendaráði og Gettu betur liði.

Skólameistari

Á ekki við


23. gr. jafnréttislaga / menntun og skólastarf:

Markmið

(Hvað?)

Aðgerð

(Hvernig?)

Ábyrgð

(Hver?)

Tímarammi

(Hvenær?)

Nemendur fái fræðslu um jafnréttismál.

 

Að búa bæði kynin undir jafna þátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu- og atvinnulífi.

Kennarar skulu alltaf hafa jafnréttismál í huga við kennslu. Mikilvægt er að allir nemendur skólans fái kennslu í kynjafræði.

 

 

Skólameistari og kennarar

Á ekki við

 

23. gr. jafnréttislaga / menntun og skólastarf:

Markmið

(Hvað?)

Aðgerð

(Hvernig?)

Ábyrgð

(Hver?)

Tímarammi

(Hvenær?)

Að kennslu- og námsgögn mismuni ekki kynjunum.

Kennarar skulu velja námsbækur og önnur gögn með þetta í huga

Skólameistari og kennarar

Á ekki við

 

23. gr. jafnréttislaga / menntun og skólastarf:

Markmið

(Hvað?)

Aðgerð

(Hvernig?)

Ábyrgð

(Hver?)

Tímarammi

(Hvenær?)

Í námsráðgjöf og starfsfræðslu fái strákar og stelpur fræðslu og ráðgjöf í tengslum við sömu störf.

Allt kynningarefni skal sýna bæði kynin. Einkum er þetta mikilvægt í iðngreinum þar sem kynjaskekkja er töluverð.

Skólameistari og námsráðgjafi

Á ekki við

 

23. gr. jafnréttislaga / menntun og skólastarf:

Markmið

(Hvað?)

Aðgerð

(Hvernig?)

Ábyrgð

(Hver?)

Tímarammi

(Hvenær?)

Kynjasamþættingar skal gætt við alla stefnumótun og áætlanagerð í skólastarfinu.

Sjónarmið allra kynja fái að heyrast þegar stefna skólans er mótuð.

Skólameistari

Á ekki við

 

22. gr. jafnréttislaga / kynbundið ofbeldi, kynbundin og kynferðisleg áreitni:

Markmið

(Hvað?)

Aðgerð

(Hvernig?)

Ábyrgð

(Hver?)

Tímarammi

(Hvenær?)

Koma í veg fyrir að nemendur verði fyrir kynbundnu ofbeldi,  kynbundinni eða kynferðislegri áreitni í skólanum.

Fræða þarf nemendur um mikilvægi þess að setja mörk og virða mörk annarra.

 

Fræðsla um hvað kynbundið ofbeldi, kynbundin og kynferðisleg áreitni er

 

Kynna fyrir nemendum stoðþjónustu eins og skólahjúkrunarfræðing, námsráðgjafa og nemendarverndarráð

Skólameistari

Á ekki við

 

Endurskoðun og eftirfylgni:

Verkmenntaskóli Austurlands setur sér eftirfarandi aðgerðaáætlun til að tryggja endurskoðun og eftirfylgni aðgerða sem tilgreindar eru í jafnréttisstefnu skólans.

Endurskoðun og eftirfylgni:

Markmið

(Hvað?)

Aðgerð

(Hvernig?)

Ábyrgð

(Hver?)

Tímarammi

(Hvenær?)

Áætlun sem þessi þarf að vera endurskoðuð og uppfærð

Að fara yfir jafnréttisstefnuna og aðgerðaráætlunina reglulega

Jafnréttisfulltrúi og jafnréttisnefnd

Á tveggja ára fresti