Rýmingaráćtlun

Rýmingaráćtlun Verkmenntaskóla Austurlands (VA) Nemendur Ef brunaviđvörunarkerfi skólans fer í gang skulu nemendur yfirgefa skólann fumlaust. Ef

Rýmingaráćtlun

Rýmingaráćtlun Verkmenntaskóla Austurlands (VA)
Nemendur

 1. Ef brunaviđvörunarkerfi skólans fer í gang skulu nemendur yfirgefa skólann fumlaust.
 2. Ef nemendur eru í kennslustund skulu ţeir fylgja kennaranum og halda hópinn allt ţar til kennari hefur tilkynnt hópinn til skráningarađila.
 3. Ţegar  komiđ er út úr skólanum eiga allir nemendur ađ fara í hópum í íţróttahúsiđ. Ef reyk leggur yfir íţróttahúsiđ, fara allir út fyrir skólann og á bílastćđi viđ verkkennsluhúsiđ.
 4. Nemendur verkkennsluhúss skulu fara út til suđurs af báđum hćđum og inn í íţróttahúsiđ ađ sunnanverđu, annars fari ţeir upp á bílastćđiđ fyrir ofan verkkennsluhúsiđ.
 5. Ef kviknar í má EKKI nota lyftuna
 6. ALDREI skal fara á móti reyk eđa í gegnum reyk

Neyđarnúmer 112

Símanúmer sem gott er ađ vita af:

Skólameistari                    Lilja Guđný Jóhannesdóttir                                       848-3607

Ađstođarskólameistari      Karen Ragnarsdóttir                                                    847-7996

Húsvörđur                         Björgúlfur Halldórsson                                                895-0166

Skólafulltrúi                       Sigrún Halldórsdóttir                                                   845-1183

Rýmingaráćtlun Verkmenntaskóla Austurlands (VA)

Starfsmenn

 1. Ef brunaviđvörunarkerfi skólans fer í gang skulu starfsmenn skólans sem ekki eru bundnir yfir nemendum mćta í ađalanddyri skólans nema ef ţar er reykur. Ţar er lesiđ af kerfinu hvađan viđvörunarbođ koma.
 2. Strax skal hringja í 112 og tilkynna um ástand.
 3. Ef starfsmađur getur ekki slökkt eld strax međ slökkvitćki eđa brunaslöngu skal hann loka ţví rými sem eldur er laus í til ađ hindra útbreiđslu á reyk.
 4. Kennarar í kennslustofum bera ábyrgđ á sínum hópi. Nauđsynlegt er ađ allar ađgerđir kennara séu framkvćmdar á yfirvegađan hátt til ađ forđast ótta og skipulagsleysi. Hann hugar ađ flóttaleiđ og velur auđveldustu leiđ út strax. Nemendur fylgja kennaranum ţar til hann hefur tilkynnt hópinn hjá skráningarađila.
 5. Ef reykur er á gangi skal huga ađ öđrum útgönguleiđum svo sem gluggum eđa bíđa eftir hjálp slökkviliđs. Reyk í stofum skal fyrirbyggja međ ţví ađ trođa blautum fötum undir hurđir.
 6. Skráningarađili:  Skráningarađili skólans skal stađsettur í íţróttahúsi og tekur viđ upplýsingum um fjölda nemenda frá hverjum kennara sem kemur út međ sinn hóp og skráir líka upplýsingar annarra starfsmanna sem athuga ađra stađi en stofur. Ritari og/eđa fjármálastjóri eru síđan tengiliđir viđ björgunarađila.
 7. Starfsmenn VA sjá um ađ rýma skólann sem hér segir og tilkynna skráningarađila:

Áfangastjóri/fjármálastjóri:
bókasafn
bókavarđarherbergi
tölvustofu
ljósritunarherbergi

Kaffistofu

Vinnuherbergi kennara

salerni

Húsvörđur/Áfangastjóri:
salerni á milli 2. og 3. hćđar
viđtalsherbergi  á stigagangi

Skólameistari/fjármálastjóri:
snyrtingar í austurenda hússins
setustofu í austurenda hússins.

Rafiđnađar- og trésmíđakennarar:
2. hćđ í verkkennsluhúsi og öll aukarými  ţar

Málmiđnađarkennarar:
1. hćđ, setustofu, snyrtingar og kennslustofur

 8.       Ţegar  komiđ er út úr skólanum eiga allir ađ fara í hópum í íţróttahúsiđ til skráningar. Ef reyk leggur yfir íţróttahúsiđ, fara allir út fyrir skólann og á bílastćđi viđ verkkennsluhús. Kennarar ganga úr skugga um ađ allir nemendur ţeirra hafi yfirgefiđ skólann međ ţví ađ endurtaka nafnakall. 

9. Ef nemanda vantar skal koma bođum til skráningarađila (ritara/fjármálastjóra) viđ inngang.

10. Nemendur verkkennsluhúss skulu fara út til suđurs af báđum hćđum og inn í íţróttahúsiđ ađ sunnanverđu, annars fari ţeir upp á bílastćđiđ fyrir ofan verkkennsluhúsiđ.

11. Rýmingaráćtlun á alltaf ađ vera ađ finna upp á vegg viđ ađalinngang,

12. í skólastofum og ţar er líka ađ finna gátlista fyrir starfsfólk.


Gátlisti kennara og starfsmanna í stofum

 1. Skođiđ ađstćđur og veljiđ rýmingarleiđ.
 2. Gangiđ međ nemendum út ţá leiđ sem valin hefur veriđ ađ söfnunarsvćđi í íţróttahúsi (til vara, bílastćđi norđan viđ verkkennsluhúsiđ).
 3. Komiđ nöfnum á ţeim sem vantar í hópinn til skráningarađila. (ritara/fjármálastjóra)
 4. Geriđ nafnakall aftur ţegar komiđ er út á söfnunarsvćđiđ og stađfestiđ talningu til skráningarađila. (ritara/fjármálastjóra)
 5. Gćtiđ ţess ađ rýming hússins verđi fumlaus og án trođnings.

Gátlisti starfsmanna vegna rýmingaráćtlunar

 1. Áfangastjóri/fjármálastjóri:
  *       bókasafn
  *       bókavarđarherbergi
  *       tölvustofu
  *       ljósritunarherbergi
 2. Húsvörđur/Áfangastjóri:
  *       salerni á millihćđ 2. og 3. hćđar
  *       vinnuherbergi  á stigagangi
  *       viđtalsherbergi á 1. og 2. hćđar
 3. Skólameistari/fjármálastjóri:
  *       snyrtingar og
  *       setustofu í austurenda hússins.
 1. Rafiđnađar- og trésmíđakennarar:
  *       2. hćđ í verkkennsluhúsi
  og öllum aukaherbergjum ţar
 1. Málmiđnađarkennarar:
  1. hćđ, setustofu, snyrtingar og kennslustofur

Svćđi