Skólareglur

  Nemendur skulu ganga hreinlega og prúđmannlega um húsakynni skólans og fara vel međ eigur hans. Nemendur skulu fara úr blautum og skítugum skóm og

Skólareglur

 
 1. Nemendur skulu ganga hreinlega og prúđmannlega um húsakynni skólans og fara vel međ eigur hans.
 2. Nemendur skulu fara úr blautum og skítugum skóm og eru hvattir til ađ skilja aldrei peninga eđa önnur verđmćti eftir ţví engin ábyrgđ er tekin á eigum nemenda.
 3. Rusli skal fleygt í ruslakörfur en ekki á gólf eđa lóđ skólans.
 4. Nemendur skulu ekki valda öđrum ónćđi á starfstíma t.d. í kennslustundum, í tölvuveri eđa á bókasafni og sýna í hvívetna, háttvísi og prúđmennsku á almannafćri.
 5. Nemendum og starfsfólki skólans ber ađ sýna kurteisi og tillitssemi í umgengni hvert viđ annađ. Einelti og ofbeldi lýđst ekki.
 6. Í kennslustundum er kennarinn verkstjóri og ber nemendum ađ fara eftir fyrirmćlum hans.
 7. Tölvu- og símanotkun í kennslustundum er undir stjórn kennara.
 8. Valdi nemandi skemmdum á húsnćđi og munum skólans, ber honum ađ skýra skólameistara eđa umsjónarkennara frá ţví. Nemandi skal bćta skemmdir sem hann er valdur ađ, eftir ákvörđun skólameistara.
 9. Reykingar og önnur tóbaksnotkun er bönnuđ samkvćmt lögum í húsnćđi skólans og á skólalóđ.
 10. Nemendum og starfsmönnum skólans er óheimilt ađ neyta eđa vera undir áhrifum áfengis eđa annarra vímuefna í húsakynnum skólans og á samkomum á vegum hans.
 11. Neysla matar og drykkjar er bönnuđ á bókasafni og í tölvuveri en leyfđ í setustofu nemenda.
 12. Auglýsingatöflur eru ćtlađar fyrir auglýsingar um skólahald og félagslíf nemenda. Ekki má festa upp auglýsingar annar stađar en á auglýsingatöflur, nema međ sérstöku leyfi skólameistara.
 13. Brot nemenda á ţessum reglum getur varđađ viđurlögum og jafnvel brottvísun úr skóla.

Svćđi