Veikindatilkynningar

Geti nemandi ekki mćtt í skólann vegna veikinda skal tilkynna forföll daglega milli kl.08:00-11:00. Foreldri eđa forráđamađur skal tilkynna veikindi

Veikindatilkynningar

Geti nemandi ekki mćtt í skólann vegna veikinda skal tilkynna forföll daglega milli kl.08:00-11:00. Foreldri eđa forráđamađur skal tilkynna veikindi nemenda yngri en  18 ára. Nemandi eđa forráđamađur hans getur međ ţessu móti tilkynnt 6 veikindadaga á önn. Fari veikindadagar annar fram yfir 6 daga er nemanda vísađ til námsráđgjafa VA sem leitar úrrćđa t.d. í samvinnu viđ Heilbrigđisstofnun Austurlands (HSA). 

Hćgt er ađ tilkynna veikindi í síma 477-1620 eđa međ skráningu í INNU.

Ef veikindi eru langvarandi og/eđa ţrálát getur skólinn óskađ eftir stađfestingu međ lćknisvottorđi.

Leiđbeiningar - veikindaskráning ađstandanda nemenda undir 18 ára aldri á Innu

Valiđ er Stillingar -> Skrá veikindi.

Skra veikindi

Ţar eru skráđar veikindatilkynningar, einnig er hćgt ađ setja inn athugasemd ef viđ á. Veikindatilkynning er send inn međ ţví ađ smella á pennann og ţá kemur upp tilkynningu ef skráning tókst.

Skra veikindi

Starfsmađur skólans ţarf ađ samţykkja veikindaskráningu í gegnum Innu til ţess ađ ţađ fćrist inn í viđveruskráningu nemandans. Ţegar veikindaskráning er á stađfest ţá sendist póstur á ţann sem átti fćrsluna.

Ţegar veikindatilkynning er samţykkt ţá skráist ţađ í viđveruskráningu međ kóđanum V.

Svćđi