Dagur stærðfræðinnar

Í dag er dagur stærðfræðinnar haldinn hátíðlegur. Á degi stærðfræðinnar er hvatt til þess að vinna að stærðfræðilegum viðfangsefnum og horfa til þess að stærðfræði má sjá í flestum viðfangsefnum ef við setjum á okkur stærðfræðigleraugun. Á hverju ári er ákveðið þema sem unnið er út frá.