Forvarnamálþing

Forvarnamálþing er fastur liður í skólastarfinu. Að þessu sinni verður það dagana 5.-6. nóvember. Málþingið verður auglýst sérstaklega á va.is þegar nær dregur.