Námsmatsdagar

Dagana 5.-22. maí eru námsmatsdagar í skólanum að þeim 21. undantöldum en þá er uppstigningardagur. Þessa daga eru m.a. próf sem eru samkvæmt sérstakri próftöflu.