Námsmatssýning

Í dag er námsmatssýning. Kennarar verða til viðtals og eru nemendur hvattir til að koma og ræða námsmat sitt.