Safnadagur

Í dag er Safnadagur. Þá halda nemendur skólans út fyrir bygginguna og njóta menningar á mismunandi söfnum.