Vinnustofudagur

Í dag geta nemendur leitað til kennara á svokölluðum vinnustofudegi vanti þeim aðstoð við verkefnaskilin og/eða prófundirbúning.