Hjúkrunarfrćđingur

Hjúkrunarfrćđingur VA Viđtalstímar hjúkrunarfrćđings eru miđvikudaga kl. 10:00 - 12:00. Viđtalsherbergi hjúkrunarfrćđings er í viđtalsherbergi kennara

Hjúkrunarfrćđingur

Hjúkrunarfrćđingur VA

Viđtalstímar hjúkrunarfrćđings eru miđvikudaga kl. 10:00 - 12:00.

Viđtalsherbergi hjúkrunarfrćđings er í viđtalsherbergi kennara sem er á pallinum milli 1. og 2. hćđar.

Ekki ţarf ađ panta tíma fyrirfram en ţađ er velkomiđ ađ senda fyrirspurn á skolahjukrun@va.is eđa hafa samband viđ ritara í síma 477-1620. Fyrirspurnir mega vera nafnlausar.

Skólahjúkrunarfrćđingur veitir ráđgjöf og svarar spurningum um ýmis heilsufarsleg vandamál varđandi:

 • Meiđsli og sjúkdóma
 • Áfengis- og eiturlyfjaneyslu
 • Reykingar
 • Kynlíf, getnađarvarnir, kynsjúkdóma
 • Ţungun
 • Tilfinningaleg og geđrćn vandamál
 • Verki eđa vanlíđan
 • Matarćđi og líkamsţyngd

Auk viđtalstíma fyrir nemendur mun skólahjúkrunarfrćđingur

 • Vera í samstarfi viđ forvarnafulltrúa skólans viđ vinnu ađ forvörnum
 • Ađstođa viđ eftirfylgni nemenda sem eiga viđ veikindi eđa önnur vandamál ađ stríđa
 • Veita ađstođ viđ ađ finna međferđarúrrćđi fyrir nemendur sem á ţví ţurfa ađ halda

Hjúkrunarfrćđingur er bundinn ţagnarskyldu.

Guđný Einarsdóttir hjúkrunarfrćđingur

Svćđi