Kennsluvefur - lykilorđ

Kennsluvefur.is er námsumsjónarkerfi VA  Til ţess ađ virkja/endurnýja lykilorđ ađ kennsluvefur.is ţarf ađ smella á "Glatađ lykilorđ" á innskráningarsíđu

Kennsluvefur - lykilorđ

Kennsluvefur.is er námsumsjónarkerfi VA 

Til ţess ađ virkja/endurnýja lykilorđ ađ kennsluvefur.is ţarf ađ smella á "Glatađ lykilorđ" á innskráningarsíđu gefa upp notendanafn eđa tölvupóst og smella á leita. Notendanafn er kennitala notandans og er á forminu kennitala@va.is. Tölvupóstur er skráđur sem einkanetfang í Innu.

innskráning

Eftir ađ smellt hefur veriđ á Leita ţá koma skilabođ um ađ póstur hafi veriđ sendur á netfang viđkomandi.

Stađfesting

Í tölvupóstinum er hlekkur og ţegar smellt er á hann opnast gluggi ţar sem hćgt er ađ velja nýtt lykilorđ. ATH ađ pósturinn gćti lent í ruslpósti í einhverjum tilfellum.

Breyta lykilorđi

Eftir ađ ţessu er lokiđ getur notandinn skráđ sig inn á kennsluvefinn međ kennitölu og nýja lykilorđinu.

Hćgt er ađ tengja saman Office 365 ađgang og kennsluvef. Leiđbeiningar má finna hér.

Svćđi