Skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað

Samkvæmt vinnuverndarlögum nr. 46/1980 ber atvinnurekandi ábyrgð á að gerð sé skrifleg áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað sem byggir á áhættumati. Markmiðið er að stuðla að öryggi og heilbrigði starfsfólks og koma í veg fyrir heilsutjón vegna vinnunnar eða vinnuumhverfisins. Áhættumatið er unnið af öryggisverði og öryggistrúnaðarmanni skólans og byggir áætlunin á því.
 
2023-2024
 
2020-2021