ÞÝS 303 Þýska

ÞÝS 303

Undanfari ÞÝS 203

Í áfanganum er lög áhersla á að nemenduræfi munnlega og skriflega tjáningu. Einnig er unnið að auknum les- og hlustunarskilningi. Á meðalviðfangsefna eru persónulýsingar, umfjöllun um nám, atvinnulíf, fjölskyldulíf o.fl.
Skilgreindir málfræðiþættir: lýsingarorð, þátíð, aukasetningar, raðtölur, viðtengingarháttur, skildagatíð og þolmynd.