Brautskráning og skólaslit

Mynd:  Kox/Myndsmiðjan
Mynd: Kox/Myndsmiðjan

Verkmenntaskóla Austurlands var slitið við hátíðlega athöfn í 30. sinn laugardaginn 28. maí að viðstöddu fjölmenni í Egilsbúð. Alls brautskráðust 35 nemendur af 10 brautum. Elín Ósk Arnarsdóttir var dúx skól­ans að þessu sinni, en hún út­skrifaðist af náttúrufræðibraut með meðal­ein­kunn­ina 9,53.

Mynd: Útskriftarnemar ásamt Elvari Jónssyni skólameistara.