Grunnnám málmiðngreina (MG)

Markmið grunnnáms málmiðngreina er að nemendur hljóti almenna og faglega undirstöðumenntun til þess að takast á við sérnám til starfsréttinda í blikksmíði, rennismíði, stálsmíði eða vélvirkjun. Meðalnámstími grunnnáms málmiðngreina er fjórar annir.

Almennar greinar 23 ein.
Erlend tungumál  DAN 102 ENS 102 + 4 ein.   8 ein
Íslenska ÍSL 102 202  4 ein.
Íþróttir ÍÞR 101 111 201 211  4 ein.
Lífsleikni LKN 103  3 ein.
Stærðfræði STÆ 102 + 2 ein.  4 ein.

 

Sérgreinar 53 ein.
Aflvélavirkjun  AVV 102 202   4 ein.  
Eðlisfræði  EÐL 102  4 ein.
Efnisfræði EFM 102 201  3 ein.
Grunnteikning GRT 103 203  6 ein. 
Gæðavitund  GÆV 101  1 ein. 
Handavinna  HVM 103 203  6 ein. 
Hlífðargassuða HSU 102  2 ein. 
Logsuða LSU 102  2 ein. 
Mælingar málma  MÆM 101  1 ein. 
Mælingar MRM 102  2 ein. 
Plötuvinna PLV 102 202  4 ein.
Rafeindatækni RAT 102  2 ein.
Rafmagnsfræði  RAF 113  3 ein.
Rafsuða RSU 102  2 ein.
Rennismíði  REN 103  3 ein.
Rökrásir  RÖK 102  2 ein.
Skyndihjálp SKY 101  1 ein.
Tölvuteikning TTÖ 102  2 ein.
Vélfræði VFR 102  2 ein.
Öryggismál ÖRF 101  1 ein.